Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kompott
ENSKA
compote
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í umsókninni var farið fram á að notkun á chia-fræi (Salvia hispanica) yrði rýmkuð þannig að hún nái til fleiri matvælaflokka, þ.e. kompott úr aldinum og/eða grænmeti og/eða með kornvörum.

[en] The application requested to extend the use of chia seeds (Salvia hispanica) in additional food categories, namely, compotes from fruit and/or vegetables and/or with cereals.


Skilgreining
[is] munurinn á kompotti (compote) og venjulegum ávaxtagraut er sá að í hinu fyrrnefnda eiga ávextirnir að vera heilir eða í stórum bitum en þó meyrir, en í grautnum eru þeir yfirleitt soðnir eða marðir í mauk. Hérlendis er þó hvorttveggja oftast kallað grautur (Matarást)

[en] entremets fait de fruits coupés en quartiers ou écrasés, cuits avec de l''eau et du sucre (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/24 frá 13. janúar 2020 um leyfi fyrir rýmkun á notkun á chia-fræi (Salvia hispanica) sem nýfæði og breytingu á skilyrðum fyrir notkun og sértækum kröfum um merkingu þess samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2470

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/24 of 13 January 2020 authorising an extension of use of chia seeds (Salvia hispanica) as a novel food and the change of the conditions of use and the specific labelling requirements of chia seeds (Salvia hispanica) under Regulation (EU) 2015/2283 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Implementing Regulation (EU) 2017/2470

Skjal nr.
32020R0024
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira